1 Million er vinsælasti ilmur Paco Rabanne frá upphafi og það er ótrúlega gaman þegar nýr ilmur bætist við línuna.
1 Million Parfum er enn öflugari, meiri lúxus og gríðarlegt ríkidæmi. Ilmurinn er fyrir þá sem þora, vertu óhræddur við að vera “extra”
Sólargeislar, leður og salt nótur. Hlýr ilmur sem er seiðandi, ákveðin og nánast smá ýktur. Ilmurinn er með söltum nótum, amberviður sem gefur mjúka áferð á ilminn. Sólar og leðurnóturnar vinna fullkomlega í blandi við furunóturnar.
Lýkt og 1 Million er 1 Million Parfum þakinn skíra gulli en með smá “extra” sem einkennir ilminn. Glasið er fallegra en nokkru sinni fyrr og ilmurinn kemur í 50 ml og 100 ml.