CHANEL: Nýtt 'special edition' af N°5 perfume

gallery1-20150427165004-ScreenShot2015-04-27at4.43.14PM_resized_650x400

Chanel N°5 hefur um áraraðir heillað konur um allan heim.

Nú í sumar er væntanleg ‘special edition’ af þessum heimsþekkta ilmi en sú verður léttari og ögn frískari en sú upprunalega
Ilmurinn hefur fengið nafnið N°5 Eau Premiere. Þessi góði ilmur er nýlunda á margan hátt, nútímalegur, loftkenndur og yfir það heila léttari túlkun af klassísku frummyndinni. Silkimjúkt jafnvægi af tónum sem kalla fram það sem heillar svo ómótstæðilega við þennan dásamlega ilm.

Rúsínan í pylsuendanum er svo að geta valið úr 10 mismunandi öskjum utan um ilminn. Sannarlegt fágæti og ‘must have’ fyrir alla alvöru Chanel aðdáendur.

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR