Abercrombie & Fitch

Abercrombie & Fitch er vinsælt amerískt vörumerki sem var fyrst stofnað árið 1892 af þeim David Abercrombie og Ezra Fitch. Fyrsta verslunin seldi hágæða íþrótta og ferðafatnað í Manhattan New York.
Árið 1988 urðu eigendaskipti og breyttist stefna Abercrombie & Fitch og varð að því sem það er í dag, lúxus og hágæða fatnaður fyrir ungt fólk.
Fyrirtækið er ekki aðeins vinsælt fyrir fatnað sinn heldur eiga þau stórt úrval af ilmvötnum en það fyrsta kom á markaðinn árið 1990.
Gaman að segja frá því að einkennis ilmurinn þeirra Fierce er notaður til að ná fram sérstöku andrúmslofti í búðunum meðan verslað er. Ilminum er spreyjað um alla verslunina og létt yfir fatnaðinn, en hann fæst eingöngu í veslunum Abercrombie & Fitch.

Við hjá Box12 erum með flott úrval af ilmum frá Abercrombie & Fitch fyrir hann og hana.

Authentic

Nýjasti ilmurinn en hann kom í verslanir fyrir fáeinum vikum. Authentic ilmirnir tilheyra ekki First Instinct fjölskyldunni og eru því mjög ólíkir á skemmtilegan hátt.
Hægt er að lesa nánar um Authentic ilminn hér 

Authentic For Him

Toppur: Greip, Bergamot og Svartur Pipar
Hjarta: Engifer olía, Lavender og Sage
Botn: Rúskinn og Viður

Authentic For Her

Top: Mandarína, Red Currant
Hjarta: Magnolíublóm, Nektarína og Hvít blóm
Botn: Sedru og Sandelviður, Ambrette

First Instinct

First Instinct Him

Ferskur en hlýr ilmur. Hugmyndin bakvið ilminn er strákurinn sem er fullur af sjálfstrausti og óhræddur við að að tjá tilfinningar sínar.

Toppur: Gin, Tóník, Melóna
Hjarta: Pipar og Sítróna
Botn: Musk og Amber.

First Instinct Her

Sætur og rómantískur ilmur með ávaxta og blóma ívafi.

Toppur: Greipaldin, ástaraldin og Magnolía
Hjarta: Sítrus blóm og Butterfly Orchids.
Botn: Tonka Bean og Amber.

First Instinct Blue

First Instinct For Him Blue

Ævintýralegur en djarfur, ferskur og kryddaður.

Toppur: Bergamot, Kardimomma, Epli
Hjarta: Lavender, Rósmarín og Pipar
Botn: Tonka Bean, Amber og Sandelviður.

First Instinct For Her Blue

Einstaklega ferskur ilmur með léttum ávaxta tón.

Toppur: Brómber, Salt, Ósonlagið og Bergamot
Hjarta: Jasmín, Abríkósa og Draumsóley
Botn: Sandelviður, Patchouli, Vanilla

First Instinct Sheer


First Instinct For Her Sheer

Ilmurinn fyrir þær sem treysta ástríðu sinni og fylgja tilfinningum sínum.

Toppur: Fjallaloft, Bergamot og Bleikur Pipar.
Hjarta: Hibiscus, Sítrusblóm og Lily of the Valley
Botn: Amber, Musk og Viður

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR