Angelina Jolie nýtt andlit Guerlain

Guerlain kynnti með stolti á dögunum Angelinu Jolie sem andlit fyrir nýjan dömuilm sem kemur í verslanir á næstu vikum.

“ Við hönnum ilmi fyrir þær konur sem við dáumst að” segir Jacques Guerlain, ilmhönnuður sem hannað hefur ilmi eins og Shalimar, L’Heure Bleue og Mitsouko.

Thierry Wasser, ilm meistari Guerlain sótti innblástur að nýjum dömuilm frá Angelinu Jolie. En samstarfið var samþykkt í Cambodíu í lok árs 2015, þar sem Angelina Jolie leikstýrði kvikmyndinni ‘’First They killed My Father’’

Angelina Jolie þekkir Guerlain vel en móðir hennar elskaði vörurnar og notaði mikið púður frá Guerlain. Angelina starfar við kvikmyndagerð ásamt því að vera talsmaður hjá Sameinuðuþjóðunum og stofnandi samtaka sem berjast gegn kynferðisofbledi. Angelina gaf allan hagnað úr samstarfi sínu með Guerlain til góðgerðamála.

Okkur hlakkar mikið til þess að kynna þennann ilm betur !

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR