Authentic Night – Abercrombie & Fitch

Haustið er að koma og þá er tilvalið að finna sér nýjan ilm fyrir veturinn. Abercrombie & Fitch er auðþekkt vörumerki í augum margra. Vörumerkið hefur hlotið vinsælda fyrir fatnað sinn en fyrir 20 árum gáfu þeir út sinn fyrsta ilm. Authentic Night er nýr ilmur merkisins fyrir konu og karla. Sagan á bak við ilminn á að minna mann á sterk vinabönd sem standa saman í öllu og eru óhrædd við að lifa í núinu.

Authentic Night Femme

Kvenkyns ilmurinn gefur frískandi ilm af sólberjum, bleikum pipar og eplum. Ilmurinn er góð blanda af sætu og sterkum ilm þar sem viðarnótur og blómatónar eru undirstaða ilmsins.

Authentic Night Homme

Karlkyns ilmurinn er kraftmikill með nótum af eplum, rabbabara og lótus. Ilmurinn ber arómatískan og ávaxtaríkann tón. En aðrir tónar ilmsins er eikarmosi, leður og lavander.

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR