Nýr herrailmur frá Carolina Herrera – BAD BOY

 

Einn af vinsælustu ilmunum í dag er Carolina Herrera Good Girl, í fallegu stilletto glasi og með seyðandi nútíma floriental gourmand ilmi. En nú er komin tími til að kynna leiks nýjan herrailm úr verksmiðju Carolinu Herrera sem mun leika á móti Good Girl.

 

BAD BOY endurspeglar nútíma karlmensku. Sterkur en viðkvæmur, djarfur en feimin. BAD Boy er fullviss um hver hann er og lætur til sín taka.

Ilmurinn er hlýr og tælandi. Samblandan af fersku grænu bergamot og hvítum og svörtum pipar vinnur vel á móti sætu nótunum í tonkabauninni.

Top: hvítur pipar, svartur pipar, italskt grænt bergamot

Hjarta: sedruviður og sage

Botn: tonka baun, kakó aboslut, amberviður

 

 

Glasið er svört elding með gylltum fæti, tákn fyrir nútíma karlmensku.  Breski leikarinn Ed Skrein er andlit BAD BOY.

 

Ilmurinn er væntalegur í verslanir fljótlega og mun fást í eftirfarandi verslunum:

 

Lyf og Heilsa Kringlunni

Hagkaup Kringlunni

Hagkaup Smaralind

Hagkaup Skeifunni

Hagkaup Garðabæ

Hagkaup Spönginni

Hagkaup Akureyri

Fríhöfninni

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR