Burgundy Eyeliner

Þegar haustið nálgast fara áherslur lita að breytast, bæði í fatnaði og förðun.
Litir sem minna á haustið verða meira áberandi og dekkri og djúpari litir verða meira notaðir.
„Burgundy“ eða vínrauður er afar vinsæll litur á haustinn í förðunum og er vínrauður eyeliner að koma sterkt inn núna í haust

Það er svo skemmtilegt að breyta til og prufa nýja liti en vínrauður eyeliner gerir svo mikið fyrir heildar förðunina.

 

Shiseido Kajal InkArtist „04 – Azuki Red“
Kajal Inkartist er frábær þar sem hægt er að nota hann á þrenna vegu. Sem augnskugga, eyeliner eða sem augabrúnablýant. Liturinn „Azuki Red“ er fallega djúpur vínrauður litur og með þessarri frábærri vöru er auðvelt að framkalla fallegan eyeliner.

  

Guerlain Eyeliner Liquid Eyeliner-Metallic To Glittery „03 – Burgundy“
Fallegur blautur eyeliner með mjóum pensli sem er auðveldur í notkun. Auðvelt er að stjórna penslinum fyrir örmjóa línu.
Litsterk formúla með skörpum vínrauðum lit sem fullkomnar heildarlúkkið.
Hægt er að nudda aðeins við litinntveimur mínútum eftir ásetningu til að fá létta glimmer áferð.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR