Clarins – Nýtt Total Eye Lift!

Clarins hefur betrumbætt og þróað hið vinsæla Total Eye Lift! Augnkremið veitir fulla útgeislun á augnsvæðinu á aðeins 60 sekúndum. Þróað fyrir konur á öllum aldri og það dregur úr þrota og baugum, minnkar fínar línur og hrukkur og stinnir allt augnsvæðið.

Efnafræðingar Clarins hafa þróað þessa einstöku formúlu sem er unnin úr náttúrulegum efnum og er ætlað að vinna á öllu augnsvæðinu. Aðal innihaldsefnin eru Hestakastanía sem ætlað er að lýsa dökk augnsvæði, Harungana plantan sem stinnir húðina, Silkitréið Albazia sem eykur teygjanleika húðarinnar og útgeislun og Guarana sem hjálpar að draga úr baugum. Þar sem formúlan er 94% náttúruleg hentar hún þeim sem hafa viðkvæma húð og einnig þeim sem nota augnlinsur.

Hér að neðan má sjá myndband af því hvernig skal bera Total Eye lift á augnsvæðið.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR