Dekraðu við hendurnar

Það er mikið fagnaðarerindi að sjá hversu mikil vitundarvakning hefur orðið á húðumhirðu. Húðin er jú okkar stærsta líffæri.
Við hugsum vel um andlitið okkar og líkamann en það eru þó einn líkamspartur sem á það til að gleymast ansi oft, líkamspartur sem þarfnast jafn mikla umönnun og andlitið okkar en það er hendurnar.

Sagt er að fyrstu öldrunar einkennin má sjá á höndunum okkar en þar eldist húðin hratt.
Vatn hefur gríðarlega þurrkandi áhrif á húðina, mengunin í loftinu, sólargeislar og veðrabreytingar eru allt þættir sem eru mjög skaðlegir fyrir húðina okkar og þá sérstaklega hendurnar. Öldrunarblettir koma fyrr í ljós, fínar línur og hrukkur myndast.

Góðir handáburðar gera kraftaverk fyrir hendurnar okkar og ættu allir að eiga einn góðann sem nærir hendurnar vel daglega.

Nip Fab Glycolic Fix Hand Renew

Næturnæring fyrir hendurnar sem inniheldur Salisýlsýru og Glýkólsýru sem vinna á áferð húðarinnar. Húðin endurnýjast, fær mikla næringu og verður einstaklega mjúk.

Nip Fab No Needle Fix Age Relief

Áhrifarík formúla með kókosolíu og vítamínum sem næra hendurnar og gefa þeim mýkt. Dregur úr dökkum blettum, birtir húðina.
Mikil og hröð virkni.

Clarins Hand and Nail Cream

Vinsælasta vara Clarins frá upphafi.
Einstök formúla sem nærir hendur, neglur og naglabönd. Sesam olía og japönsk móber veita húðinni hámarks mýkt og næringu. Dregur úr öldrunareinkennum, nærir og styrkir neglurnar og er fullkominn handáburður fyrir húð sem þjáist af miklum þurrki.
Húðin er vel vernduð skaðlegum umhverfisþáttum.

Svo má ekki gleyma naglalakkinu. Vel snyrtar neglur og fallegt naglalakk getur ýtt mikið undir sjálfstraustið okkar. Fallegt naglalakk er oft toppurinn er á heildar lúkkinu.

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR