Dolce & Gabbana Light Blue

Dolce & Gabbana Light Blue er ilmur sem eflaust margir þekkja en hann hefur hlotið gríðarlega vinsælda og fjölda verðlauna síðan hann kom á markaðinn. Ilmurinn var í tvö ár í þróun en kom loks á markaðinn árið 2001.

  

Innblástur ilmsins kemur frá hönnuðunum sjálfum Domenico Dolce og Stefano Gabbana og þeirra heimaslóðum í Sikiley.
Hugmyndin af ilminum er að fanga fegurðinn sem býr að Miðjarðarhafinu, litaflórunni á eyjunni, hamingjuna og náttúruna.

Sumar nætur og rómantík er allsráðandi ásamt blómum og ávöxtum.
Ferskar nótur af sítrónu og við sem minna á hvítar strendur og tæran sjó.

 

Dolce & Gabbana Light Blue Women

Toppur: Epli, Viður, Sítróna og  Bláklukka
Hjarta: Rós, Jasmín og Bamboo
Botn: Amber, Musk og Viður

 

Dolce & Gabbana Light Blue Pour Homme

Toppur: Lime, Sítróna, Juniper og Mandarína
Hjarta: Brazilian Rosewood, Rósmarín og Pipar
Botn: Oakmoss, Reykelsi og Musk

 

Byrjun sumars kom út sumarútgáfa af þessum vinsæla ilm sem ber nafnið Light Blue Sun en hann hefur hlotið gríðarlega vinsælda og kemur aðeins í takmörkuðu upplagi.

Light Blue Sun Women

Toppur: Lemon, Epli, Ósonlagið, Kókoshneta
Hjarta: Jasmín, Rós, Frangipani
Botn: Ambergris, Bourbon Vanilla, Viður, White Musk

 

Light Blue Sun Men

Toppur: Bergamot, Grapefruit, Engifer, Ósonlagið
Hjarta: Osmanthus, Rósmarín, Kókoshneta, Viður
Botn: Vetiver, Vanilla, White Musk, Oakmoss
Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR