Það eru Dolce & Gabbana kynningardagar í verslunum Hagkaupa dagana 27. maí til 2.júní og 20% afsláttur af öllum vörum ásamt veglegum kaupaukum.
Dolce & Gabbana Light Blue er ilmur sem eflaust margir þekkja en hann hefur hlotið gríðarlega vinsælda og fjölda verðlauna síðan hann kom á markaðinn. Ilmurinn var í tvö ár í þróun en kom loks á markaðinn árið 2001.
Innblástur ilmsins kemur frá hönnuðunum sjálfum Domenico Dolce og Stefano Gabbana og þeirra heimaslóðum í Sikiley.
Hugmyndin af ilminum er að fanga fegurðinn sem býr að Miðjarðarhafinu, litaflórunni á eyjunni, hamingjuna og náttúruna.
Sumar nætur og rómantík er allsráðandi ásamt blómum og ávöxtum.
Ferskar nótur af sítrónu og við sem minna á hvítar strendur og tæran sjó.
Dolce & Gabbana Light Blue Women
Toppur: Epli, Viður, Sítróna og Bláklukka
Hjarta: Rós, Jasmín og Bamboo
Botn: Amber, Musk og Viður
Dolce & Gabbana Light Blue Pour Homme
Toppur: Lime, Sítróna, Juniper og Mandarína
Hjarta: Brazilian Rosewood, Rósmarín og Pipar
Botn: Oakmoss, Reykelsi og Musk
Nýlega kom út ný útgáfa af þessum vinsæla ilm sem ber nafnið Light Blue Forever en hann hefur hlotið gríðarlega vinsælda og kemur aðeins í takmörkuðu upplagi.
Light Blue Forever Pour Femme
Toppur: Blóðappelsína, sítróna, grænt epli
Hjarta: Orange blossom og hvít blóm
Botn: Hvít musk, sedruviður og cashmeran