Eight Hour Cream – Hvað gerir það svona stórkostlegt og hvernig get ég nýtt það sem best?

Margir hafa heyrt um hið vinsæla Eight Hour Cream frá Elizabeth Arden.
Þetta stórkostlega krem var hannað af Miss Arden árið 1930 með það í huga að róa og vernda húðina.
Eight Hour kremið hefur haldið vinsældum sínum öll þessi ár og í dag hefur það unnið yfir 100 verðlauna fyrir fjölbreyttu formúlu sína sem veitir samstundis hámarks árangur.

En hvað er það sem gerir kremið svona stórkostlegt?

Eight Hour kremið veitir húðinni dúpa næringu og verndar hana hvar og hvenær sem er, túpan er mjög hentug í töskuna og hentar því fólki á ferðinni fullkomlega.
Á aðeins 8 tímum er hámarks árangri náð og er húðin orðin full af raka, hún hefur róast og endurnýjað sig og áferðin er jafnari og fallegri.


Eight Hour krem er ekki eingöngu ætlað fyrir andlit en það má nota ýmsa vegu með frábærum árangri. Næra hendur, fætur, veita aukinn ljóma, móta augabrúnir eða róa húðina eftir rakstur eða vax. Möguleikarnir eru endalausir. Förðunarfræðingar kalla Eight Hour kremið sem þeirra litla leyndarmál til að móta augabrúnir og veita náttúrulegan ljóma á hendur, fætur og andlit. Kremið er einnig vinsælt meðal flugfreyja til að viðhalda rakanum í háloftunum.

Vissir þú það var viðskiptavinur sem notaði Eight Hour kremið á sár sem barnið hennar hafði á hnéinu, 8 klukkustundum síðar var sárið töluvert betra.

Í dag er hefur Eight Hour línan stækkað töluvert og má finna margar stórkostlegar vörur sem bera sömu eiginleika.

Hér að neðan eru nokkrar fjölbreyttar leiðir til að nýa Eight Hour Cream til fulls:

  • Hitið kremið með að nudda saman höndunum, kreminu er klappað létt á andlitið til að festa rakann í húðinni.
  • Kremið er borið á hendur og naglabönd. Höndunum er vafið inn í handklæðið og slakað á í 10 mínútur. Hendurnar fá einstaklega góða djúpnæringu og verða silkimjúkar.
  • Frábært er að bera Eight Hour krem á harða hæla fyrir nóttina.
  • Bættu við auka ljóma á húðina hvar og hvenær sem er. Kremið er borðið á lappir, axlir, viðbein, kinnar eða fyrir ofan varir.
  • Vel nærðar varir á aðeins 8 klukkustundum. Hinn fullkomni varasalvi fyrir þurrar varir.
  • Kremið vinnur einstaklega vel á þurrkublettum, má því bera það aðeins á staðbundin svæði til að endurnýja og djúpnæra.
  • Kaldir dagar og mikið frost getur haft slæm áhrif á húðina en kremið verndar hana vel gegn frosti og kulda.
  • Mótaðu augabrúnirnar með þessari frábæru formúlu en hún sér til þess að augabrúnirnar haldist vel mótaðar út daginn.
  • Kremið er fullkomin lausn gegn bruna, roða og viðkvæmri ertingu í húð

 

Sölustaðir Elizabeth Arden eru:

Hagkaup Kringla
Hagkaup Smáralind
Hagkaup Garðabær
Hagkaup Skeifan
Hagkaup Spöng
Hagkaup Njarðvík
Hagkaup Borganes
Hagkaup Akureyri
Lyf & Heilsa Kringlan
Lyf & Heilsa Austurveri
Lyf & Heilsa Glerártorgi
Lyf & Heilsa Selfossi
Lyfja Eskifjörður
Lyfja Laugavegur
Lyfja Lágmúli
Lyfja Sauðarkrókur
Lyfja Smáralind

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR