ELIZABETH ARDEN:  Ilmur af nýju sumri – Green Tea Nectarin Blossom

Elizabeth-Arden-Green-Tea-Nectarine-BlossomGREEN TEA NECTARIN BLOSSOM heitir nýjasta viðbótin við Green Tea línuna frá Elizabeth Arden.

Þetta er daðrandi, fersk viðbót við klassíkina sem minnir á uppáhalds árstíðina okkar – sumarið! Nektarínan er ávöxturinn sem einkennir þennan ilm, svo suðræn, seiðandi og góð. Ilmurinn er frábær bæði hversdags og spari og hann klæðir flestar konur.
Topptónar: Hressandi nektar af ferskju, apríkósu og suðrænum ávöxtum.
Miðtónar: Blómavöndur umvafinn safa nektarínu gefur Green Tea einstakan kvenleika.
Botntónar: Ára af yndislegu mjúku musk.

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR