Elizabeth Arden White tea einstakur og róandi ilmur

Það færist ró yfir landið með vetrinum og rökkrinu sem fylgir. Þessi árstími er einstaklega  notalegur og við eigum það til að velja ilmi og snyrtivörur í takt við árstíma. Það eru þó nokkrir ilmir sem einhvernveginn eiga alltaf við sama hvaða árstíð en má segja um ilmina frá Elizabeth Arden.

Elizabeth Arden White Tea er einstakur og róandi ilmur sem er innblásin af augnablikinu þegar þú sest niður og færð þér fyrsta sopan af tebollanum.

Musk og viðarnótur í léttum blóma ilmi sem blandast vel geislandi ferskri ítaskri mandarínu.  White Tea er bjartur, hreinn ilmur sem hentar öllum konum.

Ekki er verra að hægt sé að fá heila línu af líkamsvörum með þessum ljúfa ilmi.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR