Fallegri neglur með CHANEL

Vel snyrtar neglur og falleg naglalökk gera svo ótrúlega mikið fyrir heildarlúkkið og sjálfstraustið okkar.

     

Chanel hefur endalaust úrval af fallegum naglalökkum en naglalökkinn eru afar endingagóð.
Formúlan er litsterk, fallega glansandi og flagnar ekki.

Við tókum saman nokkra fallega liti.

Það er einnig mjög mikilvægt að undirbúa neglurnar vel áður en liturinn er settur á.

Best er að vernda neglurnar með undirlakki. Það kemur í veg fyrir að neglurnar gulni, liturinn sitji fast á og lakkið sjálft verður fallegra. Neglurnar verða einnig sléttari og endingartími naglalakksins eykst.

Í lokin skal enda með yfirlakki.
Yfirlakkið gefur naglalakkinu enn meiri og fallegri glans. Það kemur í veg fyrir að lakkið flagni af og liturinn endist mun betur. Yfirlakkið eykur einnig þurrktíma lakksins.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR