Farði sem endist á andlitinu allann daginn

Þessi nýjung frá Clarins er eitthvað sem við erum mjög spennt fyrir. Þessi farði á að endast með þér allann daginn, frá því að þú berð hann á þig á morgnanna og þangað til þú ferð að sofa. Clarins sérhæfir sig einnig í því að sameina farða og húðumönnun en allir farðarnir frá þeim eru þæginlegir á húðinni og endast vel. Einnig leggur Clarins mikla áherslu á að farðinn gefur húðinni góðann raka og inniheldur farðinn vörn gegn megnun sem er í kringum okkur.

Everlasting farðinn frá Clarins er mattur og gefur fulla þekju. Við erum að sjá mikið um matta húð í haust svo þessi farði gæti verið must í þína snyrtitösku. Einnig leggur Clarins mikla áherslu að allir farðar séu rakagefandi og þæginlegir á húðina. En það sem einkennir þennann farða að hann endist í 24 klst, við erum svo sannarlega ekki að hata það.

Clarins Skin Illusion Hydrating Foundation SPF15 30ml - Feelunique

 

Everlasting hyljarinn frá Clarins hylur allar ójöfnur sem geta legið á húðinni. Hann gefur fulla þekju og hylur baugar, þrot, roða, bólir og jafnar út mislit í húðinni.  Hyljarinn hefur góða endingu og er einnig mjög rakagefandi og þæginlegur í notkun.  Rannsókn sem Clarins gerði sýndi það að eftir einungis eins dags notkun af hyljaranum voru 80% einstaklinga sem sögðu augnsvæðið rakamettað.

 

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR