Förðunartrend haustið 2020

Þó svo að það sé verið að koma örlítið í veg fyrir það að við getum farið út og gert okkur sæt fyrir ákveðin tilefni, þá þýðir það ekki að það eigi að stoppa okkur að gera okkur örlítið sætari en vanalega. Þó svo við séum bara að fara upp í sófa aftur að horfa á góða mynd. Gaman er að nýta þennan tíma og fara örlítið út fyrir þægindarammann með förðunarrútínuna sína og prófa eitthvað nýtt. Þessi atriði nefnd að neðan er það sem við teljum vera förðunartrend haustið 2020.

Grafískir liner 

Við erum farin að sjá meira og meira af grafískum linernum, en þeir hafa verið stimplaðir í tískuheiminum síðastliðin ár. Þetta trend er tilvalið fyrir þá sem vilja fara smá út fyrir kassann og vera djarfir. Tilvalið að krydda upp á venjulegt hversdagslook með lituðum grafískum liner.

View this post on Instagram

Last graphic liner look for now..but enjoy🦋 . . . Product list: – @nyxcosmeticsnordics epik wear liner in "sapphire" – @dufflashes in "Au natural" + supreme lash mascara – @sosu_bysuzannejackson wonder water (gifted from @glowup.verslun ) – @ofracosmetics liquid lipstick in "sao paulo" – @nyxcosmeticsnordics born to glow foundation – @maybelline fit me concealer – @benefitnordics "hoola" in cream and powder – @nudestix nudies bloom in "sweet peach peony" as blush – @nilensjord cream higlighter – @lauramercier translucent powder . . . #makeupartist #graphicliner #graphic #naturalglam #makeuplovers #fluffybrows #glowyskin #blushblush #wonderwater #kashbeautyprsearch #hairstylist #nudelips #skincare #instaglam #nyxcosmetics #nyxcosmeticsnordics #epikwear #ofracosmetics #maccosmetics #nicciwelshproteam #nicciwelshacademy #glowupverslun #sosubysj #sosubysjtan #dufflashes #runwaymakeup #fashionmakeup #blueeyeliner #undiscoveredmuas #makeupstudiohörpukára

A post shared by Sigurveig Þórmundsdóttir (@sigurveig_) on

Fluffy augabrúnir

Það hefur kannski ekki farið framhjá mörgum að miklar og náttúrulegar augabrúnir hafa verið mikið trend á þessu ári. Það trend heldur áfram og erum við mjög hrifin af því. Náttúrulegar en miklar augabrúnir eru ákveðið statement sem getur fylgt náttúrulegri eða fínni förðun. Gosh Ultra Thin Brow Pen og Define Brow Gel er fullkomin tvenna í að ná fram náttúrulegum augabrúnum.

5 Best Eyebrow Growth Serums 2020 - Top-Rated Serum to Grow Eyebrows

Defining Brow Gel 8 ml

Dökkar og rauðar varir

Eins og Coco Chanel sagði „If you are sad, add more lipstick and attack“ og á sú setning vel við varatrendið í haust. Rauðar og dökkar varir koma sterkt inn með haustinu en okkur finnst fallegur varalitur alltaf setja punktinn yfir i’ið í förðun. Mælum með að þú skoðir úrvalið hj´a okkur við tækifæri.

View this post on Instagram

ELECTRIC MATTE. Bright metallic blue meets matte brownish-red for a bold avant-garde look. Eyes lined with STYLO YEUX WATERPROOF in Fervent Blue and lips coloured with ROUGE ALLURE VELVET in Rouge Obscur make an unexpected yet eye-catching pair. Create even more contrast by deepening the lips with LE CRAYON LÈVRES in Brun Carmin. "Red lipstick with a brown undertone has a very sophisticated finish, it's less poppy and bright and much more glamorous." – @LuciaPicaOfficial GET THE FULL LOOK: LES BEIGES Water-Fresh Tint OMBRE PREMIÈRE N°22 Visone STYLO YEUX WATERPROOF N°924 Fervent Blue LE VOLUME DE CHANEL N°10 Noir HYDRA BEAUTY Baume Nourrissant Lèvres LE CRAYON LÈVRES N°188 Brun Carmin ROUGE ALLURE VELVET EXTRÊME N°130 Rouge Obscur PINCEAU Lip Brush @MayowaNicholas — #RougeAllure #CreateYourself #CHANELBeauty #CHANELMakeup

A post shared by CHANEL BEAUTY (@chanel.beauty) on

ROUGE ALLURE CAMÉLIA - makeup - 3.5g - CHANEL - standard view

Mött húð 

Mött húð kemur inn með hausttrendinu en við höfum séð mikið af rakamiklum og ljómandi húð í sumar. Mattandi farðar eða púður er því must í snyrtitöskuna. Mælum með að skoða úrvalið okkar af mattandi förðum.

 Parure Gold - Guerlain

Blurruð augnskygging

Blár virðist halda áfram í hausttískunni, en í Förðunartrend Sumar 2020 töluðum við um að blár væri litur ársins. Kóngablár kemur sterkur inn af tískupöllunum og mælum við með að þú prófir hann! Til að fá litinn sterkann og vel pigmentaðann mælum við með að spreyja rakaspreyi rétt svo á burstann og svo dömpa honum í augnskuggann.

Hair, Face, Fashion, Lip, Beauty, Hairstyle, Eyebrow, Fashion model, Eye, Cheek,

Litaðir maskarar

Við erum mjög spennt fyrir þessu nýja trendi. Litaðir maskarar er skemmtilegt nýtt trend sem allir geta tekið þátt í og er það skemmtileg leið til að setja smá twist á hversdagsförðunina.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR