Frábærar vörur fyrir þig í ferðalagið

Sumarið er loksins komið. Með komandi sól og hækkandi hita er kominn til að blása rykið af tjaldinu góða. Tími ferðalaga er framundan og ekki seinna vænna en að huga að þeim vörum sem gott er að taka með í ferðalagið.

 1. Clarins – Roll-on Deodorant.
Svitalyktaeyðir sem heldur handakrikunum þurrum og lyktarlausum. Formúla sem er laus við alkahól og hefur engin ertandi áhrif. Frábært eftir rakstur og fyrir viðkvæma húð.

 2. Dolce & gabbana – Light Blue
Einstaklega ferskur ilmur. Glasið er fáanlegt í 25ml stærð sem er hentugt í bakpokann.

Topp nóta: Epli, keisaraviður, sítróna og bellflower
Hjarta: Rós, Bamboo og Jasmín
Botn: Amber, Musk og Keisaraviður

 3. Eight Hour krem
Fullkomið krem í útileguna þar sem formúlan er einstaklega fjölbreytt. Kremið hefur þá eiginleika að vinna gegn öllum vandamálum sem við kemur húðinni. Hvort sem það er þurrkur, roði, bruni, extra næring eða ljómi.

 4. Shiseido Imperial Lash Mascara Ink
Náttúrulegur maskari með frábærri formúlu sem smitar ekki og molnar ekki.
Gúmmíbursti sem lengir, þéttir og lyftir augnhárunum og lætur þau endast allan daginn.
* 20% afsláttur af öllum augn og varavörum í Shiseido í Hagkaup. Gildir til 10.júní

 5. Guerlain – Terracotta Tinted Skincare Jelly
Gelkennd formúla veitir húðinni þinni fallegt og sólkysst yfirbragð. Húðin fær góðan raka og fallegan lit. Án alkahóls.
Fullkomið til að blanda saman við rakakrem eða farða.
Má líka nota eitt og sér.

 6. Shiseido – Refreshing Cleansing Sheets
Mikilvægt er að þrífa húðina vel kvölds og morgna og er Shiseido blautþurrkurnar æðislegar í útileiguna. Þær hreinsa í burtu farðann og  óhreinindin af húðinni ásamt því að draga í sig umfram olíu. Fer mjög lítið fyrir þeim og þær fara einstaklega vel með húðina.

 7. Sports Hydro BB Compact SPF 50+
Lituð sólarvörn sem inniheldur vörn SPF50
Formúlan hrindir frá sér svita og veitir húðinni léttan lit sem endist í sólinni og annarri útiveru. Fráhrindandi vatnstækni sem verndar húðina gegn UVA og UVB geislum.

 8. Guerlain – Terracotta Light
Létt og fallegt sólarpúður.
Húðin verður fallega ljómandi og ferskari með Terracotta Light.
Púðurblanda af sólarpúðri og léttum kinnalit sem birtir til í húðinni.
* 20% afsláttur af öllum Terracotta sólarpúðrum í Hagkaup. Gildir til 10.júní

 9. Shiseido Suncare UV Lip Color Splash SPF 30
Nærandi varasalvi sem inniheldur vörn gegn útfjólubláum geislum. Formúlan er glær og létt glansandi sem nærir varirnar og verndar hana gegn þurrki.

 10. Sun Care Body Gel-in-Oil UVA/UVB 30
Við þurfum ekki aðeins að vernda andlitið okkar fyrir sólinni en líkaminn okkar þarnfast líka góða vörn.
Nýju sólarvarnirnar frá Clarins eru frábær félagi í útileguna en þær eru ríkar af jurta þykkni sem vernda og næra húðina.

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR