Fullkomnaðu húðrútínuna þína með Abeille Royale

Vissir þú að hunang er einstaklega hollt og gott fyrir húðina. Það hefur græðandi eiginleika og hjálpar húðinni við endurnýjun. Abeille Royale nýtir aðeins hágæða hunang frá eyju rétt fyrir utan strendur Frakklands og eru vörurnar í línunni þekktar fyrir sín náttúrulegu og virku innihaldsefni.

Dagana 14 – 18. apríl er 20% afsláttur af öllum Guerlain vörum í Lyfjum & Heilsu Kringlu, þar á meðal Abeille Royale. Veglegur kaupauki fylgir ef keypt er fyrir 8.900 kr eða meira.

Abeille Royale Eye R Repair Serum ❘ GUERLAIN ≡ SEPHORA

Eye R Repair Serum

Nýjasta viðbótin við Abeille Royale er augnserumið og er það fullkomin viðbót við húðrútínuna þína. Serumið sér til þess að lágmarka öldrunareinkenni og þrota. Það birtir undir augunum og stinnir augnsvæðið. Gyllt kúla er á enda dropateljaranas sem yndislegt er að strjúka um augnsvæðið.

 

Þessar vörur þarftu að eiga frá Guerlain! - Box12
Double R Serum

Tvö serum sem vinna saman. Annað serumið inniheldur hunang sem hefur græðandi áhrif á húðina og endurnýjar hana. Hitt serumið inniheldur léttar AHA sýrur sem slípa yfirborð húðarinnar og vinna því á að jafna áferð hennar. Endurnýjar og örvar kollagen framleiðslu. Hentar öllum húðgerðum.

Abeille Royale Youth Watery Oil ❘ GUERLAIN ≡ SEPHORA
Youth Watery Oil

Einstök blanda af rakavatni, olíu og serumi. Þessi blanda hentar öllum húðgerðum og veitir húð þinni rakann, ljómann og þéttleikann sem við viljum. Má blanda í öll krem, farða eða nota eitt og sér.

Day Cream (See 1/4)

Day Cream

Unaðslegt dagkremið inniheldur hágæða hunang sem endurnýjar húðina. Vítamín C þéttir húðina, vinnur gegn fínum línum og sér til þess að húðin viðhaldi ljóma sínum. Rík og mjúka formúlan skilur húðina þína eftir silkimjúka. Til þess að toppa rútínuna fæst þessi vara einnig í næturformi og heitir það krem Night Cream.

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR