Gefðu personulega gjöf með áletruðum Mon Guerlain

Mon Guerlain ilmirnir eru alltaf klassískir, kvenlegir og fallegir. Ilmir sem hægt er að nota allan ársins hring hvenær sem er. Innblástur ilmsins kemur frá konum, móðir hönnuðsins og styrkleika kvenna,  en skilaboð Mon Guerlain er einmitt að konur skuli fagna styrkleikum sínum og kröftum.

Ef þú er hrifin/n af ákveðnum Mon Guerlain ilm er mjög líklegt að þú eigir eftir að elska þá alla. Það skemmtilega við ilmina er að þeir hafa allir sömu lykilnótur en þær eru Vanilla, Lavender og Jasmín. Hver ilmur hefur síðan sína einkennisnótu sem einkennir hann.

Á fimmtudaginn 12.desember í Smáralind er í boði að fá áletrun á Mon Guerlain glasið þitt.

Þegar þú verslar ilm frá Mon Guerlain færð þú fría áletrun með nafninu þínu eða þeim sem þú vilt gleðja. Einstakur ilmur sem er sniðinn þér og þínum. Fullkomin og persónuleg gjöf.

Guðrún Sørtveit fékk fallega áletrun á Mon Guerlain glasið sitt fyrir tveimur árum.

Ilmirnir eru fimm talsins svo allir geta fundið sér ilm við sitt hæfi.

Mon Guerlain EDP
Fyrsti ilmurinn sem einkennir alla Mon Guerlain línuna, Lavender, Vanilla og Jasmín.
Ilmur sem sýnir krafta kvenna, fegurðina og styrkleika þeirra.
Dásamlegur ilmur sem allir geta notað.

Mon Guerlain EDT
Ilmvatnshönnuður Guerlain hefur tekist vel að blanda Lavender og mandarínu í þennan dásamlega ilm. Ilmurinn er afar bjartur, líflegur en léttur

Mon Guerlain Florale
Léttur ilmur með blómanótum sem líkist dásamlegum ilmi sem finna má í blómabúð. Ilmurinn er léttari en sá upprunalegi. Einkennisnóta Florale er bóndarós

Mon Guerlain Bloom of Rose
Einkennis nóta Bloom of Rose er að sjálfsögðu búlgarisk rós.
Ilmurinn er sumarlegur, ferskur og blómalegur. Hálsinn á flöskunni bleikur eins og bleika rósin sem hann inniheldur


Mon Guerlain Intense
Topp nótur ilmsins eru Bergamot, Mandarína og Lavender meðan hjartað ber jasmín, Tahiti vanilla, Madagascar vanilla.
Botninn gefur okkur dýpri og sterkari nótur af sandelvið, lakkrís, patchouli og white musk.
Afar djúpur, seiðandi og kvenlegur ilmur.

Kíktu á okkur fyrir utan Hagkaup Smáralind á morgun þann 12.des milli 17-21 og gerðu þitt Mon Guerlain ilmvatn persónulegt.

 

 

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR