Góð krem fyrir þurra húð

Hér tókum við saman andlitskrem sem henta feitri húðgerð. Í dag skoðum við nánar hvaða vörur henta þurri húð.
Þurrkur myndast á yfirborði húðarinnar, margir telja að skortur af vatnsdrykkju sé ástæðan fyrir þurri húð en það er stór miskilingur.
Þegar við innbyrðum vatn fær húðin okkar minnsta vökvan, þess vegna verðum við að vökva húðina okkar vel með góðum og rakamiklum kremum.

 1. Guerlain Abeille Royal Rich Day Cream
Endurnýjar áferð húðarinnar. Með reglulegri notkun minnkar ásýnd fínna lína, áferð húðarinnar er jafnari, þéttari og mýkri ásamt því að hún fær aukinn ljóma. Býflugnavax veitir húðinni næringu og hámarsk raka.

 2. Elizabeth Arden Eight Hour Creme
Undrakemið vinsæla en BOX12.is skrifaði færslu um það hér.
Kremið hefur fjölmarga eiginleika og einn þeirra er að vinna gegn erfiðum þurrkublettum.
Kremið græðir, veitir raka og verndar húðina allt á 8 tímum.

 3. My Clarins RE-BOOST Comforting Moisturising Cream
Hreint og næringaríkt rakakrem sem gefur húðinni raka og orku.
Húðin fær allt sem hún þarfnast til að vinna gegn erfiðum þurrki. Kremið dregur úr roða og stífleika í húðinni.

 4. Chanel Le Lif Créme Rich
Einstakt rakakrem með þykkri og rakamikilli formúlu. Formúlan dregur úr öldrunareinkennm húðarinnar, tónar hana og endurnýjar.

5. Shiseido Benefiance WrinkleResist24 Day Cream & Night Cream
Dag og næturkrem í vinsælu Benefiance línunni frá Shiseido.
Benefiance línan er þekkt fyrir að veita húðinni okkar hámarks raka ásamt því að vernda hana gegn ótímabærri öldrun.
WrinkleResist24 dag og næturkremin hjálpa húðinni að vinna gegn skemmdum sem rekja má til aldurs, mengun og UV geislum. Kremin eru rakamikil og helst rakinn í húðinni allan daginn og Super Bio-Hyaluronic sýra sér til þess að rakinn læsist vel og vandlega í dýpstu lög húðarinnar.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR