Góður handáburður getur gert kraftaverk

Nú þegar handþvottur er ótrúlega mikilvægur og við sprittum hendurnar á okkur reglulega er erfitt að komast hjá því að þær þorni. Handáburður sem nærir og veitir góðann raka er því ekki síður mikilvægur. Hér eru nokkrir handáburðir sem við mælum með!

Nip + Fab No Needle Fix Age Relief Hand Cream

Létt formúla sem fer hratt inn í húðina. Inniheldur kókósolíu, Shea butter, A og C vítamín sem nærir hendurnar og gefur þeim góðan raka. Dregur einnig úr dökkum blettum og birtir húðina.

Elizabeth Arden Eight Hour Cream Intensive Moisturizing Hand Treatment

Gel formúla sem veitir mikinn raka og mýkir hendurnar. Vinnur að vandamálum sem stafa af þurrk og endurnýjar húðina. Veitir að sjálfsögðu hámarks raka í 8 tíma!

 

Clarins Hand and Nail Cram

Einstök formúla sem nærir hendur, neglur og naglabönd. Sesam olía og japönsk móber veita húðinni hámarks mýkt og næringu. Dregur úr öldrunareinkennum og er fullkominn handáburður fyrir húð sem þjáist af miklum þurrki.

 

Shiseido Advanced Essential Energy Hand Nourishing Cream

Áhrifarík formúla sem mýkir og sléttir húðina. Inniheldur hrísgrjón, grænt te og cherry blossom trjá extracts sem verndar og varðveitir ferskleika húðarinnar.

CHANEL La Crème Main

Formúlan veitir endingar góðann raka og nærir bæði hendurnar og naglaböndin. Inniheldur rósa vax og Iris Pallida sem mýkir húðina og verndar. Birtir húðina og dregur úr dökkum blettum.

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR