GUERLAIN: Aqua Allegoria kynnir 4 nýja ilmi til sögunnar

Guerlain Agua allegoriaAqua Allegoria ilmirnir frá Guerlain konu fyrst á markað árið 1999 og í dag erum við með alls þrjátíu og tvo ilmi!

Nýlega bárust okkur þrjár nýjar gerðir af þessum dásemdum og þar af einn sem hugsaður er fyrir bæði kynin en það er Aqua Allegoria Teazzurra.

Aqua Allegoria Teazzurra er geislandi sítrusblandaður blómailmur! Ferskleiki og kyrrð náttúrunnar eru lykilorð ilmsins.
Aqua Allegoria Limone Verde er sætur sítrus suðrænn ávaxtailmi. Tropical eins og það kallast á ensku. Hann er einstaklega ljúfur og minnir á sælustundir við suðurhöfin.

Aqua Allegoria Mandarine Basilic er ferskur sítrus og arómatískur ilmur. Ferskleiki mandarínunnar með basil ívafi gerir hann ómótstæðilegan og sérstakan í senn.

Aqua Allegoria Flora Rosa er ávaxta og blóma ilmur blandaður seiðandi hvítu musk. Ferskur og friðsæll heimur með bleiku ívafi… eins og blómin í fyrsta sólargeislanum.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR