GUERLAIN: Shalimar souffle – Ilmir gerast vart kynþokkafyllri

shalimar-souffleShalimar souffle (de parfum EDP) er ný útgáfa af þessum goðsagnakennda ilm þar sem grípandi naut af geislandi sköpun verður sem skartgripur.

guerlainshalimarShalimar Souffle de Parfum afhjúpar ferska og létta sítrus tóna í bland við bergamot og mandarinu.
Þetta er mildur oriental ilmur sem færir mann í huganum til Indlands og Tahiti þar sem seiðandi hiti og mildar nautnir ráða ríkjum.
Í hjarta ilmsins er vöndur af jasmínu sambac frá Indlandi, blandaður hreinum tónum frá appelsínublómi.
Hvítt musk afhjúpar svo hinn umvefjandi og ávanabindandi flöt ilmsins.
Ilmir gerast vart kynþokkafyllri eða meira seiðandi.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR