Hugmyndir að bóndadagsgjöfum fyrir þann heittelskaða

Bóndarnir bíða eflaust spenntir eftir morgundeginum og því dekri sem fylgir. Hægt er að koma bóndanum á óvart á ýmsan máta, hvort sem það er eitthvað óvænt, pakki, góður matur eða dekur. Við gefum hér nokkrar góðar hugmyndir af bóndadagsgjöfum.

1. Bleu De Chanel
Chanel kynnir BLEUE DE CHANEL EDP ilm sem virðir karmenn, persónuleika, frelsi og sjálfstæða hugsun. Ilmurinn sem markaði nýtt  ákveðið tímabil  fyrir karlmenn… að halda í sinn persónuleika framar öllu sem er vænst af honum. Woody-aromatic ilmur > bættur óvæntri samsetningu  af tónum Þurrasti en jafnframt mest tindrandi herrailmur CHANEL
2. GUERLAIN, Super aqua serum light
Rakabomba sem fyllir húðina samstundis krafti og ljóma, fullkominn félagi fyrir þyrsta húð sem er blöduð og alveg út í feita, upplagt fyrir karlmenn. Áferðin er einstaklega létt, silki mjúk og umvefur húðina ró og raka – bráðnar ofan í húðina og skilur hana eftir í þægindum og fitu fría.
3. Jimmy Choo man
Jimmy Choo maðurinn er næmur á stíl, er fágaður og sjálfsöruggur. Kit Harrington> sem  leikur Jhon Snow i Game of thrones er andlit ilmsins og samsvarar jimmy choo karlmanninum vel ..karlmannlegur og kynþokkafullur og algjör andstæða við“ breskann heiðursmann“ Ilmurinn er nútímalegur, ferskur og sameinar aromatíska, ávaxta og viðartóna. Hann  inniheldur meló
4.  NIP+MAN
Daily power moisturiser – Daglegur raki fyrir alla sem vilja upplifa mjúka og heilbrigða húð. Raka- balm sem heldur húðinni mjúkri allan daginn. Caffein extract gefur húð bjart yfirlit, Jojoba oil veitir húð ríkulegan raka
After shave power lotion – Kælir og róar húðina eftir raksturinn með rakagefandi áhrifum og langvarandi þæginda tilfinningu í  húð.  Menthyl lactate kælir og Caffein hleður húðina orku
Scrubbing facial wash – Milt skrúbb-gel, slípar yfirborð húðar svo húðin er mjúk,  slétt og endurnærð. Caffein gefur húð orku og Brazilian papaya gefur raka
5. MR. BURBERRY 
BURBERRY er eitt þekktasta og viðurkenndasta  breska merkið um  allan heim bæði fyrir tískuna og ilmhönnun sína og er markmið þeirra að verða táknrænt sem breskt ilmhús. Innblásturinn að þessum nýja ilmi er BURBERRY rykfrakkinn frægi hannaður af Thomas Burberry fyrir rúmlega 100 árum og fangar anda London borgar. Mr. BURBERRY er  fullur af andstæðum, uppreisnargjarn og hefur stíl.
6. Mont Blanc Legend
Ilmurinn er ferskur aromatískur-viðar ilmur með bergamot, bleikum pipar og greip við fyrstu kynni.Hann  túlkar karlmannleika sem er bæði nútímalegur og tímalaus, með líflegan og magnaðan karakter. Mýkt lavender, cardamom og mildum kryddtónum i hjarta, með nútímalegum viðar- kasmír og white musk tónum sem gefa honum eftirminnilegan slóða.
 

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR