Hugmyndir af fallegum gjöfum fyrir mæðradaginn.

Mæðradagurinn er í dag og eiga allar mæður skilið að fá eitthvað fallegt í tilefni dagsins.
Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum sem gætu glatt allar mæður á þessum fallega degi.

 1.  Clarins Tonic Bath & Shower Concentrate og Clarins Body Treatment Oil
Aromatherapy sem róar líkama og sál. Sturtusápan er eins og silki á líkamann sem hreinsar vel en nærir um leið. Olían stinnir húðina og veitir henni fullkomna næringu. Ilmurinn gefur orku og róar.

2. Mon Guerlain
Léttir og kvenlegir ilmir er nauðsynleg eign allra kvenna.
Nótur af jasmín, lavender og vanilla einkenna ilmina en hver og einn ilmur ber sérstaka nótu sem einkennir hann.
Ferskir og sumarlegir

3. Carolina Herrera – Good Girl Dot Drama
Nýjasti ilmurinn í Good Girl línunni en hann inniheldur nótur af möndlum, Jasmín, kakó , vanilla og kanil.
Sætur og djúpur ilmur en á sama tíma léttur. Tilvalin fyrir hvaða tilefni sem er.

4. Chanel Le Lift Mask
Rakagefandi maski sem nærir húðina vel og gefur henni mikinn teygjanleika. Vinnur á fínum línum og dregur úr áhrifum öldrunar. Maskann þarf ekki að þvo af og er hann fullkominn undir farða.

5. Guerlain Rouge G
Fallegir varalitir með einstaka hönnun. Þú velur lokið og litinn og hannar með því hinn fullkomna varalit fyrir móðurina.
Rouge G varalitirnir eru litsterkir og endingagóðir. Formúlan inniheldur jojoba og Mangó olíu sem næra varirnar vel.

6. Chanel La Créme Main
Æðislegur handáburður er fullkominn gjöf við öll tilefni.
Handáburðurinn frá Chanel veitir höndunum góða næringu og endingagóðan raka. Naglaböndin fá einnig þá næringu sem þeim vantar.
Toppaðu gjöfina með fallegu naglalakki frá Chanel.

 

Til hamingju með daginn mæður

 

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR