JEAN PAUL GAULTIER – LE MALE LE PARFUM

LE MALE fagnar í ár 25 ára afmæli! Hann er langvinsælasti ilmur Jean Paul Gaultier frá upphafi og 5 glös seljast af honum á hverri mínútu á heimsvísu. Frá árinu 1995 hafa ótal ilmir bæst við Le Male línuna og hver öðrum glæsilegri. Nú árið 2020 nær ilmurinn nýjum hæðum og seiðandi sjómaðurinn sem við þekkjum hefur fengið stöðuhækkun og er orðinn skipstjóri!

JEAN PAUL GAULTIER LE MALE LE PARFUM var hannaður af þeim Quentin Bisch og Nathalie Grazia-Cetto. Lavender og kardimomma eru undirstöður ilmsins lýkt og hjá þeim sem á undan komu, blandað á nýjan hátt við vanillu. LE MALE LE PARFUM inniheldur einnig hlýjar viðarnótur frá austurlöndum og er ilmurinn því djarfari en nokkru sinni fyrr!

LE MALE LE PARFUM er dökkklæddur með gull topp, hér nær Gaultier enn og aftur að toppa sig og glasið hefur líkegast aldrei verið flottara! Ilmurinn er fáanlegur í 75, 125 og 200 ml glasi.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR