JIMMY CHOO: Nýr blómailmur frá Jimmy Choo – ILLICIT

 

Hátíska, óhefðbundin, áköf, munúðarfull, kvenleg. Þetta er Illicit, nýji blómailmurinn frá Jimmy Choo.

ILLICIT stúlkan er framhleypin, ung og óhefðbundin en ilmurinn sjálfur er ákafur. Hann sækir á þig og alla sem nálgast þig, ómótstæðilegt aðdráttarafl!

  • o.31233Topptónar ilmsins einkennast af engifer og appelsínu og bera keim af hressandi adrenalinskotum sem hún nýtur á flottur skemmtistöðum.

  • Miðtónarnir minna á heimili hennar og gefa angan af blómavendi sem einkennast af rós og jasmine

  • Botntónar gefa vísbendingu á leyndardóma aðdráttarafls hennar sem er hjúpað freistandi hunangs /amber

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR