Karl Lagerfeld er látinn

Mikil sorg hefur ríkt um allan heim í dag vegna fráfalls Karl Lagerfeld. Missirinn er mikill en Lagerfeld hefur starfað sem listrænn stjórnandi Chanel í yfir þrjá áratugi. Hann skilur eftir sig stórt fótspor í heimi hátískunar enda eitt þekktasta nafn innan þess bransa.

Þökk sé hans skapandi hugsun , örlæti og innsæi, var Karl Lagerfeld alltaf skrefi á undan, sem stuðlaði að velgengni CHANEL um heim allan. Í dag hef ég ekki aðeins misst vin, en við höfum öll misst ótrúlega skapandi einstakling. – Alain Wertheimer, forstjóri Chanel
Virginie Viard, framkvæmdastjóri Fashion Creation Studio CHANEL hefur tekið við starfi Karl Lagerfeld en hún starfaði náið með honum í meira en 30 ár.
Hvíldu í friði
Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR