Kolbrún Vignis – Mínar uppáhalds Guerlain snyrtivörur

Tískubloggarinn Kolbrún Vignis er ein af okkar uppáhalds enda smekk manneskja fram í fingurgóma! Hvort sem það kemur að tísku, snyrtivörum, heimili eða fallegum ljósmyndum er hún alveg með puttann á púlsinum. Kolbrún Vignis notar Guerlain snyrtivörur mikið og fengum við því að forvitnast hjá henni hverjar hennar uppáhalds vörur eru.

Uppáhalds snyrtivörur og ilmir frá Guerlain

Húð

Abeielle royale olían- Ég elska youth olíuna og er á glasi nr. 2. Ég ber hana à andlit og háls kvölds og morgna. Hún gefur mér góðan raka og ljóma sem er akkúrat það sem húðin mín þarf milli fluga.

Terracotta sólarpúður- All time favorite sólarpúður! Þetta er vara sem ég hef notað í mörg ár og mun halda áfram að nota í framtíðinni. Terracotta sólarpúður nr 03 natural warm (light)
Varir

Kisskiss lip lift smoothing lipstick primer , Lip liner nr 44 bois de santal og Kisskiss matte caliante beige. Þetta varacombo er algjör snilld. Varaprimerinn er í algjöru uppáhaldi og varaliturinn helst á í marga klukkutíma.  Liplinerinn og varaliturinn tóna vel saman og þessi tvenna er mitt “go to“ varalitalúkk.

Ilmvatn

Það eru 2 sem èg skiptist à að nota annars vegar mon guerlain og hins vegar passiflora. Henta bæði vel yfir sumartímann.

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR