L’essentiel Primer !!

Aðdáendur Guerlain L‘essentiel farðans geta byrjað að fagna á ný því nú stækkar L’essentiel safnið ! Guerlain hefur nú gefið út L’essentiel Primer !

Til að fullkomna farðann vinsæla L‘essentiel hefur Guerlain ákveðið að gefa út dásamlegan farðagrunn sem ber einfaldlega nafnið L‘essentiel

           

Farðagrunnur er ákveðin vara sem sett er á húðina til að tryggja að farðinn endist lengur, og áferðin verði fallegri.

Farðagrunnurinn kemur í fallegri flösku sem er hönnuð eins og farðinn sjálfur, flaskann inniheldur dropateljara sem lok til að auðvelda ásetningu.

Formúlan inniheldur 97% náttúruleg innihaldsefni.
Hún hefur Avacado þykkni sem dregur úr umfram olíu Yacon Safa sem styrkir yfirborð húðarinnar ásamt Hvítum kakóbaunum sem gefa húðinni raka.

Farðagrunnurinn er silkimjúkur og sér hann til þess að blurra og slétta úr áferð húðarinnar áður en farðinn sjálfur er borinn á. Grunnurinn dregur úr glans allann daginn, minnkar húðholur og eykur þekju og endingu farðans.

L‘essentiel Primer er ekki eingöngu fullkominn undir farða heldur hefur hann góða ávinninga á húðina með reglulegri notkun. Hann ver húðinni fyrir skaðlegum umhverfisáhrifum, styrkir yfirborð húðarinnar, dregur úr húðholum og húðliturinn jafnast.

Ef þér fannst húðin þín fullkomin eingöngu með L‘essentiel farðans, þá áttu eftir að elska að nota L‘essentiel Primer sem grunn undir!

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR