Guerlain kynnir Mon Guerlain Bloom of Rose Eau de Parfum.
Einkennis nóta Mon Guerlain Bloom of Rose EDP er búlgörsk rós, hann er ferskur enn á sama tíma kryddaður. Ilmurinn er hannaður af Thierry Wasser og Delphine Jelk með nútíma kvenleika í huga, sem á vel við Angelina Joile andlit Mon Guerlain. Jolie er þekkt sem sterk, frjáls og ástríðufull kona.
Ilmurinn er í Quadrilobe flöskunni frægu og hálsinn á flöskunni er rauður eins og rauða rósin sem er undirstaða ilmsins.
Eins og fyrri Ilmir Mon Guerlain inniheldur ilmurinn nótur af sandelvið, vanillu, lavender og jasmín en í Mon Guerlain Bloom of Rose Eau de Parfum eru einnig nótur af patchouli, peru, sítrus, búlgaskri rós og tyrkneskri rós.
Toppur: Pera, Sítrus, Búlgörsk Rós
Hjarta: Tyrknesk Rós, Jasmín, Lavender
Botn: Vanilla, Patchouli, Sandalwood
Ilmurinn fæst í eftirfarandi verslunum.
- Hagkaup Smáralind
- Hagkaup Kringlan
- Hagkaup Garðabæ
- Hagkaup Skeifan
- Lyf & Heilsu Kringlunni
- Snytivöruverslun Glæsibæ