Guerlain kynnir Mon Guerlain Bloom of Rose, fjórða ilminn í Mon Guerlain línuna.
Mon Guerlain Bloom of Rose er ferskur, geislandi, sítrus-blómailmur og hann er hannaður af Thierry Wasser. Ilmurinn gefur þér ákveðið frelsi og undirstrikar fegurð og ákveðni. Mon Guerlain Bloom of Rose er léttari þar sem hann er Eau de Toilette og er auðveldara að leika sér með hann. Glasið sjálft er í Quadrilobe flöskunni frægu og er hálsinn á flöskunni bleikur eins og bleika rósin sem hann inniheldur. Tappinn er í formi fjögra laufa smára – Mon Guerlain Florale veitir þér heppni allan daginn! Ilmurinn kemur bæði í 30 og 50 ml.
Ilmurinn er með nótum af vanillu frá tahítí, carla lavender og sambac jasmín eins og allir hinir Mon Guerlain ilmirnir en Bloom of Rose er einnig með nótum af búlgariskri rós.
Top: lavender, sítrus
Hjarta: sambac jasmín, neroli og rós
Botn: sandelviður og vanilla
Ilmurinn kemur í verslanir fimmtudaginn 28. febrúar
- Hagkaup Smáralind
- Hagkaup Kringlan
- Hagkaup Garðabæ
- Hagkaup Skeifan
- Lyf & Heilsu Kringlunni
- Make Up Gallery Akureyri
- Sigurboginn
- Snytivöruverslun Glæsibæ