MONT BLANC: Herrailmirnir Legend og Emblem í hæðsta klassa

Flestir kannast við pennana flottu frá Mont Blanc en hér erum við með tvo herrailmi frá þessu rótgróna hágæða fyrirtæki.

MONT BLANC EMBLEM

Elegant og kynþokkafullur, algjörlega ómótstæðilegur. Í þessum ilmi erum við með greipaldin, sage og rósmarín sem gefa grípandi fyrstu kynni. Hjartað er með blöndu af laufum kanils, fjóu og geranium sem gera hann mjög ógleymanlegan. Í botninum er svo tónn af tonka, dýrmætum viði og patchouli.

MONT BLANC LEGEND

Þessi ilmur túlkar karlmannleika sem er bæði nútímalegur og tímalaus, með líflegan og magnaðan karakter. Ilmurinn er mjúk blanda af bergamot og lavender í topp tón sem gefa ferskleikann. Evernyl gefur karlmannleikann með sandalvið og tonkabaunum í botninn. Þessa ilmi verður þú að kynna þér!
 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR