NINA RICCI: L‘Extase – Erótískur undirtónn í unaðslegum ilmi

nina-ricci-extaseEftirminnileg og með hreina sjálfsmynd. Slík er ímyndarhönnunin og þessi fyrsta sköpun Francis Kurkdjian fyrir Nina Ricci – ögrandi ilmur fyrir drauma og þrár kvenna.

ninaricciTveir margtóna samhljómar, kraftmiklir og dularfullir, elta og bergmála hvorn annan.
Við fyrstu kynni:
Barley Rose umvefur búnt af hvítum blöðum, undirstrikuð af Natural Rose sem blönduð er af bleikum piparkornum satíni líkast.
Síðan afhjúpast skuggi af musk, höfugur og örvandi, þar sem tónar af benzoin siam og virginia cedar, blandast við musk og amber sem mildur blær.
L‘Exstase – óviðjafnanlega hógvært Eau de Parfum með einlægri erótískri undirstrikun.
30 & 50 ML EDP .. 200ML body lotion

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR