Ný viðbót við heimsþekktu Green tea línuna- Léttur og ferskur fyrir sumarið


Ný viðbót í heimsþekktu Green Tea línuna frá Elizabeth Arden. Green Tea Fig er ávaxtakenndari en Green Tea en ótrulega léttur og ferskur.  Ilmur með citrus ávöxtum og fíkju sem minnir á áhyggjulausa sumardaga.
Einnig er hægt að fá Honey Drops Body kremið með þessum unaðslegum ilmi. Honey Drops kremið er þykkt og nærandi og inniheldur litla hunangsdropa sem springa á húðinni þegar kremið er borið á.
Hunang hjalpar til við að læsa raka djúpt ofan í húðina. Kremið er fljótt að fara í húðina og húðin verður silkimjúk.
Top: Bergamot, Citron, Clementine, Fig Leaf, Ivy, Tea
Mid: Grean Tea, Fig, Violet Leaf, Tamarind, Pistachio
Base: Tonka Bean, Musk, Clary Sage

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR