Flest okkar könnumst við ilmina frá Elizabeth Arden eða kremin þeirra sem lykta svo guðdómlega vel. White Tea ilmirnir eru engar undaþágur, en lyktirnar minna mann á hlýjann og friðsælann stað. Elizabeth Arden hefur gefið út nýja útgáfu af ilminum, Mandarin Blossom. Ilmurinn einkennist af ávaxta og blóma keim, en helstu tónar ilmsins er mandarínur og appelsínu blóm.
Við mælum með að kaupa Body Lotion og Ilminn í White Tea línunni frá Elizabeth Arden, þar sem ilmurinn endist lengur á líkamanum ef kremið er borið á á undan ilminum og ilmvatninu svo spreyjað á.
*Þessar vörur fást í öllum helstu Hagkaup verslunum og í öllum helstu Lyf og Heilsu.