Nýjung í White Tea ilmunum frá Elizabeth Arden

Flest okkar könnumst við ilmina frá Elizabeth Arden eða kremin þeirra sem lykta svo guðdómlega vel. White Tea ilmirnir eru engar undaþágur, en lyktirnar minna mann á hlýjann og friðsælann stað. Elizabeth Arden hefur gefið út nýja útgáfu af ilminum, Mandarin Blossom. Ilmurinn einkennist af ávaxta og blóma keim, en helstu tónar ilmsins er mandarínur og appelsínu blóm.

 

Við mælum með að kaupa Body Lotion og Ilminn í White Tea línunni frá Elizabeth Arden, þar sem ilmurinn endist lengur á líkamanum ef kremið er borið á á undan ilminum og ilmvatninu svo spreyjað á.

 

White Tea Mandarin Blossom Eau De Parfum Spray | Elizabeth Arden  Elizabeth Arden White Tea Mandarin Blossom Body Cream (400ml) |

*Þessar vörur fást í öllum helstu Hagkaup verslunum og í öllum helstu Lyf og Heilsu.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR