Nýjungar frá MY CLARINS !

My Clarins línan hefur hlotið gríðarlegra vinsælda um allan heim síðan hún kom út snemma árið 2019.
Línan er þekkt fyrir að vera vegan, cruelty free og innihalda 88% af náttúrulegum efnum. Allar My Clarins vörurnar eru það hreinar að vörunum væri hreinlega hægt að smyrja á brauð !
Umbúðirnar og pakkningarnar eru mjög sætar og skemmtilegar en þær eru endurunnanlegar.

My Clarins hefur kynnt nýja viðbót í línuna sína og við höfum vægast sagt beðið mjög spennt eftir að geta deilt þeirri viðbót með ykkur!

CLEAR-OUT BLACKHEAD EXPERT

Fílapennslarnir burt !!
Clear-Out er ætluð til að minnka fílapennsla og jafna yfirborð húðarinnar. Varan inniheldur blöndu af ávaxtaþykkni og plöntum sjá til þess að húðin verður mattari og húðin endurheimti fallegri áferð sína.
Aðal innihaldsefni vörunnar eru ávöxtur jarðaberja trés en hann sér til þess að draga úr húðholum og glansi.


Með reglulegri notkun verður húðin laus við fílapennsla og önnur óhreinindi. Húðin verður hrein, ljómandi og mjúk.
Clear-Out er í raun tvær vörur í einni en hún er bæði skrúbbur og hreinsandi maski !
Mælt er með að nota Clear-Out á T-svæðið eða á þau svæði þar sem þrjóskir fílapennslar eiga til með að birtast. Einnig má nota vöruna á allt andlitið.

Skrúbbur: Berið á raka húð og skrúbbið vel yfir enni, nef og hökusvæðið.
Hreinsið andlitið með volgu vatni og þerrið húðina.
Maski: Berið á hreint andlitið, látið sitja í 5-10 mínútur. Hreinsið af með volgu vatni.
Varan er vegan og má nota á allar húðgerðir.
Með reglulegri notkun verður húðin laus við fílapennsla og önnur óhreinindi. Húðin verður hrein, ljómandi og mjúk.

RE-MOVE RADIANCE EXFOLIATING POWDER

Endurheimtu ljómann með púðri !
Mjög einstakt púður sem notað er til að skrúbba húðina og endurheimta ljóma hennar. Púðrið er úr 95% náttúrulegum innihaldsefnum, meðal annars Moringa þykkni sem djúphreinsar húðina, hreinsar burt óþarfa óhreindini og mengun sem gæti hafa sest á húðina.


Cranberry púður, hnetur og hrísgrjón sjá til þess að skrúbba húðina og skilja hana eftir silkimjúka og glansandi.
Púðrið blandast við vatn og breytist í afar létta formúlu, einnig má blanda saman við með My-Clarins Cleansing Gel til að fá góða og djúpa hreinsun.

  

Með reglulegri notkun verður húðin hreinni, áferðin verður fallegri og ljóminn í húðinni verður náttúrulegur og heilbrigður.
Púðrið er vegan og  má nota á allar húðgerðir

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR