Nýjungar Í WASO!

WASO línan frá Shisheido hefur verið ótrúlega vinsæl og er þekkt fyrir hrein innihaldsefni. Í línunni er að finna fjölbreyttar vörur fyrir allar húðtýpur þar sem áhersla er lögð á lausn vandamála. Allar vörurnar í línunni eru án Paraben efna og mineral olíu. Vörum í línunni fjölgar stöðugt og við erum ótrúlega spennt fyrir þessu nýjungum!

GIGA-Hydrating Rich Cream
Ertu með viðkvæma og þurra húð? Þá er GIGA-Hydrating fyrir þig!
Draumkennt rakakrem sem veitir húðinni góðan raka í allt að 48 tíma! Kremið er unnið úr gerjuðum sojabaunum og gulrótafrumum sem aðstoða húðina við að binda rakann og vinna á vandamálum sem geta stafað af þurrk. Minnkar húðholur og kemur í veg fyrir bólur. Dregur úr olíuframleiðslu húðarinnar og gefur matta áferð.

Beauty Smart Water
Fljótlegt og þæginlegt! hver elskar það ekki?
Beauty Smart Water er 3 in 1 hreinsir sem hreinsar, gefur raka og undirbýr húðina fyrir næsta skref, allt í einu skrefi. Hreinsivatnið inniheldur hrísgjónaextrakt sem jafnar húðáferðina og sebum absorbing powder sem dregur í sig umfram olíu.

Reset Cleanser City Blossom
Mildur hreinsir til að afeitra húðina og endurstilla. Fjarlægir dauðar húðfrumur, djúphreinsar húðholur og dregur úr olíuframeiðslu. Inniheldur Sakura sem birtir húðina og jafnar húðlit.

Reset Cleanser Sugary Chic
Ásamt því að afeitra húðina og endurstilla inniheldur Sugary Chic hreinsirinn vítamín, steinefni og sapónín. Líkt og City Blossom fjarlægir Sugary Chic einnig dauðar húðfrumur, djúphreinsar húðholur og dregur úr olíuframeiðslu. 

Þú finnur Shiseido í Hagkaup Kringlu, Smáralind, Skeifu, Garðabæ og í Hagkaup á Akureyri.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR