Nýr ilmur frá franska skartgripa risanum Boucheron

 
Franska skartgripa merkið Boucheron var stofnað árið 1858 af Frédéric Boucheron og hefur lengi þekkt fyrir sína fallegu og einstöku skartgripi.
Árið 1988 setti Boucheron á markað sitt fyrsta ilmvatn sem hlaut mikilla vinsælda og í kjölfarið komu út fleiri ilmir frá fyrirtækinu sem gefa sá fyrsta ekkert eftir.  Boucheron kynnir nú með stolti nýjasta ilminn QUARTE EDP sem er innblásin af hinum vinsæla hring sem ber nafnið QUARTE. Ilmurinn er ekki einungis dásamlegur heldur er glasið glæsilegt og mætti segja að það sé skartgripur út af fyrir sig.
 

 
QUARTE fyrir hana
Tímalaus ilmur sem færir BOUCHERON inn í nútímann.  Hann er ferskur blóma og ávaxta ilmur sem að inniheldur nótur frá mandarínu, rós, cedarvið og jasmine. Flaskan skartar mjúkum línum og gullfallegum tappa sem að líkist heimsfrægu hringjum BOUCHERON. Prófaðu og finndu hvernig hann veitir þér aukinn karakter, útgeislun og glæsileika.  

 
QUARTE fyrir hann
QUARTE fyrir hann er tímalaus blanda af styrk nútímans og mýkt þroskans. Ferskur ilmur sem að kemur á óvart með nótum frá bergamont,lime, fjólu, driftwood og patchouli. Flaskan er há og hefur mjúkar línur, tappinn er svo hannaður með heimsfræga BOUCHERON hringinn í huga – glæsileg hönnun. Fullkominn ilmur fyrir herran sem vill þetta extra.

 

 
 

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR