Nýtt frá Guerlain – Super Aqua Serum fyrir þyrsta húð

Guerlain hefur nú kynnt til leiks nýtt og endurbætt serum í Super Aqua línunni. Serumið gefur húðinni góðan raka ásamt því að vinna á fínum línum og húðholum. Rakabomba sem fyllir húðina samstundis og gefur henni kraft og ljóma, fullkominn félagi fyrir þyrsta húð sem er blöduð og alveg út í feita. Áferðin er einstaklega létt, silki mjúk og umvefur húðina ró og raka.

Ný formúla Aquacomplex Advance hjálpar húðinni að sækja raka og vinnur á betra flæði svo húðin verði ekki þyrst og þurr sem er stærsta orsök hrukkumyndunar.

Super Aqua Serum, Intense Hydration – Wrinkle Plumper

Við mælum með að bera serumið á húðina eftir hreinsun alla morgna á undan rakakremi og á kvöldin áður en að næturkrem er borið á húðina. Hið besta dekur fyrir okkar stærsta líffæri!

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR