Okkar uppáhalds: Double Serum

Tvö serum í einni einu og sömu vörunni!
Double Serum frá Clarins veitir húðinni mikla virkni gegn öldrun með 21 öflugum  plöntum. Double serum dregur úr sjáanlegum öldrunar einkennum húðarinnar, eykur ljóma, dregur úr húðholum og fínum línum svo húðin virðist fersk og ungleg.
Formúlan inniheldur turmeric þykkni, uppgötvað á rannsóknarstofu Clarins sem örvar og viðheldur hinum fimm lífsnauðsynlegu þáttum í starfsemi húðarinnar.
*Vissir þú að Túrmerik er eitt öflugasta andoxunarefni sem sögur fara af, eykur blóðflæði og þar með teygjanleika
Það besta við þetta allt saman er að það má sjá sjáanlegar niðurstöður á aðeins 7 dögum!

Nú fæst Double Serum í 75ml glasi í takmörkuðu magni.

 

Allar Clarins vörur eru á TAX FREE í verslunum Hagkaupa frá 24. febrúar til 4. mars!

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR