PACO RABANNE: Olympéa – Ótrúlega kynþokkafullur ilmur

Olympia – Nafnið eitt er goðsagnakennt og minnir á bæði gyðju og drottningu.

Hún er sú sem allar konur vilja vera og allir karlmenn eiga sér drauma um. Velgegni hennar og sjarmi lyfta henni á stall sem tákni um ódauðleika og mátt. Hún er klár, kynþokkafull og nýtur velgengni í lífinu. Fegurð hennar heillar alla menn, en hún velur aðeins einn: Hetjuna sína INVICTUS (hinn ósigraða).
EDP útgáfan: Ilmurinn er ferskur oriental ilmur, alveg ný upplifun. Hann hefur salta nautnafulla vanillu í grunninn sem gefur kynþokkafullann blæ.
Síðan tekur við geislandi græn Mandarína sem leiðir okkur í heim jasminu og vatnablóma.
Lokatóninn er svo kremaður sandalviður blandaður amber sem setur tóninn fyrir OLYMPÉA
Ilmurinn Extrait De Parfum: Hér höfum við mikla dýpt og nautn sem er fullkomlega ávanabindandi.
Extrait De Parfum er endurtúlkun af EDP og er sérstaklega ríkur af innihaldsefnum eins og sabaca jasmin absalout og ríkum efnum.

Endalaust kynþokkafullur og flottur ilmur frá Paco Rabanne.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR