Rising Sun – Ilmurinn sem allir eru að tala um !

Rising Sun er nýr ilmur frá Shiseido en hann kom út í apríl á þessu ári.
Ilmurinn er einstakur og frábrugðinn öðrum ilmum að því leitinu að hann er sérstaklega hannaður með það í huga að vera góður fyrir húðina þína í sólinni.

Margir ilmir innihalda ljósnæmni . Þegar ilmvatni er spreyjað beint á húð rétt áður en haldið er út í sól verður húðin viðkvæmari sólarljósinu og getur það valdið húðsjúkdómum, ertingu og roða ef húðin er ekki vel varin.
Rising Sun er laus við öll innihaldsefni sem hafa áhrif á ljósnæmni og hefur þar af leiðandi engin skaðleg áhrif á húðina í sólarljósi.

       

Ilmurinn opnast með feskri sítrónu. Botninn er hlýlegur með blöndu af kókoshnetu og musk en hjarta ilmsins einkennist af Ylang-Ylang og Jasmín.
Ótrúlega léttur en orkumikill ilmur sem hefur einnig áhrif á andlegu hliðina okkar með aukinni orku og gleði hormónum.

Toppur: Lemon Mineral Notes, Sjór
Hjarta: Rós, Ylang-Ylang, Jasmín
Botn: Kókoshneta, Mirabelle Plum, Cashmeran, Musk

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR