Shiseido – Ljómandi og frískleg húð


Shiseido kynnti í haust Synchro Skin línuna sem hefur vakið verðskuldaða athygli síðustu mánuði. Synchro Skin Self-Refreshing farðinn hefur verið einn sá vinsælasti og var meðal annars valinn farði ársins hjá Smartlandi 2019. 

Nú kynnir Shiseido Synchro Skin Self-Refreshing Custom Finish púðurfarða. Kremkenndur púðurfarði sem veitir náttúrulega áferð. Auðvelt er að blanda hann og byggja upp. Hægt er að nota svampinn rakann til að bera púðrið á.

 

Eins og aðrar vörur í Synchro Skin línunni inniheldur púðurfarðinn ActiveForce tækni sem berst gegn hita, raka og olíumyndun. Húðin er ljómandi og frískleg út daginn. 

Fullkomið fyrir þær sem ekki eru vanar því að nota farða dags daglega.

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR