Simple – húðvörurnar sem eru góðar við húðina þína

Simple eru nýjar húð- og húðhreinsivörur á Íslandi sem innihalda aðeins efni sem eru góð fyrir húðina en vörumerkið er breskt og er eitt fremsta vörumerkið í húðvöru fyrir andlit í Bretlandi.

Vörurnar eru án allra ilm- og litarefna, án parabena* og alkóhóls.

 

„Kindness is at the heart of everything we do“ er það sem Simple merkið stendur fyrir og hefur markmiðið alltaf verið að bjóða upp á vörur fyrir allar húðtegundir og líka þær viðkvæmustu.

 

Það sem er ekki í vörunum er alveg jafn mikilvægt og það sem er sett í þær og í Simple vörum eru einungis notuð innihaldsefni sem eru best fyrir húðina og ýta undir jafnvægi hennar. Á stundum getur húðin okkar verið viðkæm vegna mengunar, stress, veðurfarsbreytinga, skorti á svefni o.s.frv og þá er gott að nota hreinar vörur til að ná jafnvægi aftur.

 

Simple vörur eru einnig prófaðar á allan mögulegan hátt og eru án allra ofnæmisvaldandi efna og eru alls ekki prófaðar á dýrum.

 

Simple cleansing wipes

Dásamlegir hreinsiklútar án allra ilm og aukaefna, þeir eru mjúkir viðkomu, hreinsa allan farða vel og gefa húðinni um leið raka og vítamin. Klútarnir henta vel viðkvæmri húð.

Micellar cleansing water

Micellar hreinsivatn sem hreinsar húðina vel, gefur henni raka og inniheldur andoxunarefni. Hentar mjög vel fyrir viðkvæma húð.

Moisturising facial wash

Andlitshreinsir sem hreinsar farðann og húðina án þess að þurrka hana. Gefur góðan raka, inniheldur andoxunarefni og góð vítamín fyrir húðina.

 

Eye make-up remover

Augnfarðahreinsir sem hentar vel viðkvæmri húð, gefur húðinni raka, andoxunarefni og vítamín. Fjarlægir einnig vatnsheldan maskara

Hydrating Light moisturiser

Rakagefandi og létt andlitskrem sem inniheldur engin ilm- né litarefni, paraben né alkóhól. Inniheldur andoxunarefni og góð vítamín fyrir húðina.

Sheet maskar

Nokkrar tegundir af möskum sem gera frábæra hluti fyrir húðina.  Þeir innihalda andoxunarefni, steinefni og vítamín og henta öllum húðgerðum. Þú ert aðeins 15 mínútum frá heilbrigðri og ljómandi húð.

 

 

*flestar vörur Simple innihalda ekki paraben. Vinsamlegast skoðið umbúðir fyrir nýjustu upplýsingar um innihaldsefni. 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR