Sólkysst húð eftir langan vetur með nýjungum frá Guerlain!

Guerlain Terracotta Rêve d’Été

Heilbrigður ljómi

Náttúruleg áferð sem gefur húðinni sólkysst útlit. Terracotta Rêve d’Été gelið gefur létta þekju og æðislegan lit eins og þú sért nýkomin heim af ströndinni. Freknur sjást í gegn en húðholur virðast minni og húðlitur jafnari. Ljómandi, bronsuð húð á nokkrum mínútum, sumar brúnkan er komin til að vera!

Vel nærð húð

Kokteill af nærandi innihaldshefnum eins og ferskju lauf extract, einnig bæði C og E vítamín. Fullkomið til að vekja upp húðina eftir langan vetur og gefa raka en á sama tíma fallegan sumarljóma. Áferðin er létt og klístrast ekki svo þú finnur ekki fyrir því að vera með farða.

Guerlain Terracotta light

Sólkysst og ljómandi

Fínmalað púðrið leggst létt á húðina og gefur nátturlegt og ljómandi útlit. Vekjum húðina og gefum henni boost með blöndu af bronsuðum og ferkju tónum sem jafna út húðlit og gefa fallegan ljóma. Húðin virðist endurnærð á aðeins 3 sekundum. Náttúrulegt og heilbrigt útlit Terracotta light kemur í 6 litasamsetningum svo allir ættu að finna sér lit við sem passar.

Engin ummæli sem stendur

Comments are closed

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR