Sólkysst og bronsuð húð með nærandi sólarvörnum sem fara vel með húðina

Nú fer sumarið að nálgast og því nauðsynlegt að fara að huga að því að verja húðina vel. Clarins hefur nú gefið út nýja línu af sólarvörnum sem eru rakagefandi, nærandi og henta öllum húðtýpum, einnig þeim með viðkvæma húð.

Sólarvarnirnar koma í nokkrum tegundum svo allir ættu að finna sér vörn við hæfi hvort sem þú vilt olíulausa, með olíu, sprey eða krem. Þær eiga þó allar það sameiginlegt að það er einstaklega auðvelt að bera þær á húðina og skilja ekki eftir sig hvítar rákir eða klístrast.

Fyrir andlitið má finna góðar varnir sem þorna fljótt á húðinni og gefa raka sem endist vel. Það er því auðvelt að nota þær undir farða því þær klístrast ekki, fullkomið fyrir sumarið. Sólarvarnirnar frá Clarins koma í góðum stærðum en þær ættu að smellpasssa í snyrtibudduna eða veskið.

 

Sólkysst, vel nærð og hamingjusöm húð í sumar í þrem skrefum

  1. Dry Touch Facial Sunscreen- Gefur andlitinu raka og jafna þekju sem þornar vel og klístarast ekki!
  2. Sunscreen Body Cream – Drefist vel og jafnt á líkaman fyrir góða vörn.
  3.  Soothing After Sun Balm – Kælandi rakakrem fyrir húðina eftir langar dag í sólinni.

 

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR