Sparkling Bouquet – ný viðbót við Mon Guerlain ilmina

Nýji Mon Gueralin ilmurinn er fullkomin blanda af lavender og vanillu, einnig má finna hint af perum og jasmín sambac. Þessar glæsilegu nótur búa til ilminn Sparkling Bouquet. Guerlain vildi búa til ilm sem sýnir birtingarmynd nútímakonunar, nútímakonan í dag er margþætt, sterk, frjáls og nautnafull.

My signature, my perfume, Mon Guerlain

 Helstu nótur ilmsins
  • Toppur: Pera, Bergamot og Mandarína
  • Hjarta: Bóndarós, Lavender & Jasmín Sambac
  • Botn: Tahitian Vanilla, Hvítan Musk og Sandelvið

 

DISCOVER

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR