TAX FREE óskalistinn !

TAX FREE dagar standa nú yfir í verslunum Hagkaupa frá 1.–7. september! Nú er tækifærið til næla sér í sínar uppáhalds vörur fyrir haustið og jafnvel prófa spennandi nýjunga. Hér eru þeir 10 hlutir sem eru efst á okkar óskalista…

1. CHANEL Les Beiges Healthy Glow Foundation Hydration & Longwear
Ný silkimjúk formúla sem veitir tólf stunda raka! Miðlungs létt þekja sem auðvelt er að byggja upp og áferð húðarinnar verður engri lík. Veitir húðinni fallegan ljóma og sest ekki í línur. Við erum að missa okkur yfir þessum!

2. Clarins Velvet Lip Perfector
Lip Perfector nú í mattri velvet áferð! Kremuð formúla sem er ótrúlega auðveld og þæginleg í ásetningu. Formúlan er litsterk og inniheldur Shea Butter sem nærir varirnar í allt að fjóra tíma. Frábært varalitagloss í veskið! Fáanleg í fjórum litum: 01 velvet nude, 02 velvet rosewood, 03 velvet red, 04 velvet raspberry.

3. Shiseido Synchro Skin Correcting Gelstick
Léttur og kremaður hyljari sem auðveldur er í ásetningu. Hyljarinn er fullkominn til að hafa í snyrtitöskunni ef þörf er á lagfæringu yfir daginn. Hann inniheldur Hýalúrónsýru og rakagefandi innihaldsefni, húðin fær því góðan raka í gegnum daginn.

4. Guerlain Abeille Royale Masque Gel
Fullkominn maski þegar miklar breytingar eru á veðri og í vetur! Maskinn eflir viðgerðar eiginleika húðarinnar þar sem kraftur af hreinu royal-jelly hunangi, blandað sérhæfðri framleiðslu Guerlain veitir einstaka upplifun og sýninlegan árangur. Maskinn er borinn á hreina húð, háls og bringu eftir þörfum.

5. CHANEL COCO Mademoiselle L’eau Priveé
COCO MADEMOISELLE L’Eau Privée er táknrænn fyrir djarfa og frjálsa konu. Olivier Polge færir okkur nú í fyrsta sinn ilm sem er sérstaklega hannaður fyrir nóttina. Hjarta nótur L’eau Priveé eru jasmín og rósablóm í bland við mjúka moskutóna úr COCO MADEMOISELLE ilminum. Við erum ótrúlega spenntar fyrir þessum!

6. Clarins Double Serum
Frábært serum frá Clarins sem inniheldur 21 plöntu þykkni en þau vinna öll gegn öldrun húðarinnar. Serumið veitir húðinni góða næringu raka og súrefni. Túrmerik, avakadó og banani veita húðinni mýkt, jafnari áferð og bjartara yfirbragð. Sankallað orku búst fyrir veturinn.


7. Guerlain MAD EYES Brow Framer
Litað augabrúnagel með trefjum sem gefur brúnunum náttúrulega fyllingu ásamt því að móta þær. Formúlan inniheldur býflugnavax og bómullar extrakt sem örvar hárvöxt með hverri notkun líkt og serum. Gelið er fáanlegt í 3 litum: Blonde, Brown og Brunette.

8. Gosh Boombastic Overdose Mascara
Dásamlegur og dramatískur Boombastic Overdose maskari sem þykkir og þéttir hárin. Silkimjúk áferð sem endist allan daginn og fram eftir nóttu. Maskarinnn er ofnæmisprófaður og hentar því vel viðkvæmum augum. Formúlan er vegan og án allra ilmefna.


9. Good Girl Suprême
Þessi nýja Suprême útgáfa af upprunalega Good Girl ilmvatninu var hönnuð af Louise Turnerm. Ilmurinn samanstendur af nótum úr safaríkum berjum og egypskri jasmín í bland við tuberose blóm og ristaðra tonkabaunir. Einstaklega kvennlegur ilmur og tubrose blómið þykir virkilega flott á haustin! 

10. Nip+Fab Faux Tan Express Mousse Ultra Dark
Með minnkandi sól er brúnkufroða nauðsyn! Nip+Fab Express Mousse inniheldur Aloe Vera sem gefur góðan raka og róar húðina. Einnig inniheldur hún Glýkólsýru sem tekur dauðar húðfrumur og jafnar litinn. Best er að bera hana á í löngum strokum með hanska. Skolið af með volgu vatni eftir 1-3 tíma.

 

Engin ummæli sem stendur

Skrifa ummæli

Your email address will not be published.

Hafðu samband

BOX12 Í SAMVINNU VIÐ NATHAN & OLSEN HF
KLETTAGÖRÐUM 19 - 104 REYKJAVIK
SÍMI 530 8400 - FAX: 530 8401
KT. 4802695789 - VSK. NR 11388

Fylgdu okkur á
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR